Gróðursetningar á árinu 2011

Árið 2011 voru gróðursettar 324.147 plöntur í nytjaskógrækt á vegum Vesturlandsskóga og að auki fóru 9.750 plöntur og stiklingar í skjólbelti.  Alls var plast lagt á 5.390 m. vegna skjólbelta.

Klikkið á myndirnar til að fá þær stærri.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.