Monthly Archives: March 2013

Framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga

Starf framkvæmdastjóra Vesturlandsskóga er laust til umsóknar. Starfið fellst í umsjón og rekstri Vesturlandsskóga sem er landshlutaverkefni á sviði nytjaskógræktar sem starfrækt hefur verið frá ársbyrjun 2000. Starfssvæði Vesturlandsskóga er allt Vesturland, frá Kjósarsýslu að Gilsfjarðarbotni. Hæfniskröfur: Háskólapróf í skógfræði. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Breyting á stjórn Vesturlandsskóga

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Vesturlandi og Vestfjörðum, hefur verið skipuð í stjórn Vesturlandsskóga, sem fulltrúi  Skógræktar ríkisins,  í stað Arnlínar Óladóttur sem hefur hafið störf hjá Skjólskógum. Áfram í stjórn eru Guðbrandur Brynjúlfsson formaður og Þórarinn Svavarsson fulltrúi  Félags skógarbænda … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Sigvaldi Ásgeirsson er látinn

Sigvaldi Ásgeirsson framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga varð bráðkvaddur á heimili sínu 9. mars sl. Sigvaldi var framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga frá stofnun Vesturlandsskóga. Sigvaldi var  formaður Félag skógarbænda á Vesturlandi við stofnum,  en lét af formennsku þegar hann tók við Vesturlandsskógum. Sigvaldi helgaði krafta sína … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Fagráðstefna skógræktarinnar

Fagráðstefna 2013 Fagráðstefna skógræktar 2013 verður haldin á Hótel Hallormsstað dagana 12.-14. mars 2013. Ráðstefnan er árleg og hefð er fyrir því að hún flakki réttsælis um landið og er alltaf haldin á nýjum og nýjum stað. Skipuleggjendur Héraðs- og … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off