Breyting á stjórn Vesturlandsskóga

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Vesturlandi og Vestfjörðum, hefur verið skipuð í stjórn Vesturlandsskóga, sem fulltrúi  Skógræktar ríkisins,  í stað Arnlínar Óladóttur sem hefur hafið störf hjá Skjólskógum. Áfram í stjórn eru Guðbrandur Brynjúlfsson formaður og Þórarinn Svavarsson fulltrúi  Félags skógarbænda á Vesturlandi.

 

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.

Comments are closed.