Daily Archives: 06/05/2013

Nýr framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga. Mun hún hefja störf á næstu vikum. Síðustu árin hefur hún gegnt starfi héraðsfulltrúa Landgræðslunnar á Vesturlandi og Vestfjörðum, en starfaði um fimm ára skeið hjá Vesturlandsskógum, frá 2004 til 2009.  Sigríður … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off