Author Archives: Vesturlandsskógar

Landheilsa – Loftgæði –Lýðheilsa

Málþing Landheilsa – Loftgæði – Lýðheilsa Föstudaginn 16. nóvember 2012, kl. 13.30-16.30 Askja, stofa 132, Háskóli Íslands Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Landgræðsla ríkisins og Umhverfisstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis halda málþing um loftmengun af völdum … Continue reading

Comments Off

Myndir úr ferð skógarbænda um Norðurland

Comments Off

Sumarferð Félags skógarbænda á Vesturlandi

Skógarbændur af Vesturlandi á ferð um Norðurland. Daganna 8. og 9. ágúst heimsóttu félagar í félagi skógarbænda á Vesturlandi skógarbændur  í  Húnavatnssýslur og Skagafirði. Fyrsti viðkomustaðurinn var  að Hofi í Vatnsdal  þar  skoðuðum við skjólbelti úr alaskavíði sem bændur þar … Continue reading

Comments Off

Sumarstarfsmaður Vesturlandsskóga

Hraundís Guðmundsdóttir, Rauðsgili Hálsasveit, verður sumarstarfsmaður hjá Vesturlandsskógum í júní og ágúst. Guðmundur Sigurðsson verður í fríi frá 11. júní til 20.  ágúst og mun Hraundís sinna störfum Guðmundar í sumar. Hraundís er búin að ljúka tveimur árum í skógfræðinámi frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. … Continue reading

Comments Off

Námskeið á vegum Endurmenntunardeildar LBHÍ

. Grjóthleðslur Námskeiðið er ætlað öllum þeim er vilja læra hvernig hægt er að byggja úr grjóti. Hámarksfjöldi þátttakenda er 10. Kennarar: Unsteinn Elíasson torf og grjóthleðslumaður og Kári Aðalsteinsson garðyrkju og umhverfisstjóri við Lbhí. Tími: Fös. 25. maí. kl. … Continue reading

Comments Off

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi verður haldinn á Hótel Hamri í Borgarfirði þriðjudaginn 3. apríl 2012 kl. 18:00. Helstu dagskrárliðir fundarins eru: Hulda Guðmundsdóttir, skógarbóndi á Fitjum í Skorradal, og Sigvaldi Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga, segja frá ferð til Hörðalands, sem … Continue reading

Comments Off

Pantanir vegna gróðursetninga fyrir sumarið 2012

Pantanir vega gróðursetninga og skjólbeltaframkvæmda  sumarið 2012 þurfa að berast Vesturlandsskógum fyrir 1. mars 2012. Eyðublöð til skáningar er að finna á heimasíðunni undir eyðublöð og samningar.

Comments Off

Fagráðstefna skógræktar 2012

  Fagráðstefna skógræktar 2012 verður haldin dagana 27.-29. mars n.k. á Húsavík. Þema ráðstefnunnar er tegundir, kvæmi og klónar í íslenskri skógrækt. Meðal efnis sem þegar liggur fyrir eru erindi um kvæmaval stafafuru, fjallaþins, skógarfuru og sitkagrenis byggt á nýjum … Continue reading

Comments Off

Gróðursetningar á árinu 2011

Árið 2011 voru gróðursettar 324.147 plöntur í nytjaskógrækt á vegum Vesturlandsskóga og að auki fóru 9.750 plöntur og stiklingar í skjólbelti.  Alls var plast lagt á 5.390 m. vegna skjólbelta. Klikkið á myndirnar til að fá þær stærri.

Comments Off

Jólakveðja frá Vesturlandsskógum

Vesturlandsskógar óska skógarbændum og samstarfsaðilum, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Comments Off