Author Archives: Vesturlandsskógar

Landheilsa – Loftgæði –Lýðheilsa

Málþing Landheilsa – Loftgæði – Lýðheilsa Föstudaginn 16. nóvember 2012, kl. 13.30-16.30 Askja, stofa 132, Háskóli Íslands Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Landgræðsla ríkisins og Umhverfisstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis halda málþing um loftmengun af völdum … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Myndir úr ferð skógarbænda um Norðurland

Posted in Fréttir | Comments Off

Sumarferð Félags skógarbænda á Vesturlandi

Skógarbændur af Vesturlandi á ferð um Norðurland. Daganna 8. og 9. ágúst heimsóttu félagar í félagi skógarbænda á Vesturlandi skógarbændur  í  Húnavatnssýslur og Skagafirði. Fyrsti viðkomustaðurinn var  að Hofi í Vatnsdal  þar  skoðuðum við skjólbelti úr alaskavíði sem bændur þar … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Sumarstarfsmaður Vesturlandsskóga

Hraundís Guðmundsdóttir, Rauðsgili Hálsasveit, verður sumarstarfsmaður hjá Vesturlandsskógum í júní og ágúst. Guðmundur Sigurðsson verður í fríi frá 11. júní til 20.  ágúst og mun Hraundís sinna störfum Guðmundar í sumar. Hraundís er búin að ljúka tveimur árum í skógfræðinámi frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Námskeið á vegum Endurmenntunardeildar LBHÍ

. Grjóthleðslur Námskeiðið er ætlað öllum þeim er vilja læra hvernig hægt er að byggja úr grjóti. Hámarksfjöldi þátttakenda er 10. Kennarar: Unsteinn Elíasson torf og grjóthleðslumaður og Kári Aðalsteinsson garðyrkju og umhverfisstjóri við Lbhí. Tími: Fös. 25. maí. kl. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi verður haldinn á Hótel Hamri í Borgarfirði þriðjudaginn 3. apríl 2012 kl. 18:00. Helstu dagskrárliðir fundarins eru: Hulda Guðmundsdóttir, skógarbóndi á Fitjum í Skorradal, og Sigvaldi Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga, segja frá ferð til Hörðalands, sem … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Pantanir vegna gróðursetninga fyrir sumarið 2012

Pantanir vega gróðursetninga og skjólbeltaframkvæmda  sumarið 2012 þurfa að berast Vesturlandsskógum fyrir 1. mars 2012. Eyðublöð til skáningar er að finna á heimasíðunni undir eyðublöð og samningar.

Posted in Fréttir | Comments Off

Fagráðstefna skógræktar 2012

  Fagráðstefna skógræktar 2012 verður haldin dagana 27.-29. mars n.k. á Húsavík. Þema ráðstefnunnar er tegundir, kvæmi og klónar í íslenskri skógrækt. Meðal efnis sem þegar liggur fyrir eru erindi um kvæmaval stafafuru, fjallaþins, skógarfuru og sitkagrenis byggt á nýjum … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off

Gróðursetningar á árinu 2011

Árið 2011 voru gróðursettar 324.147 plöntur í nytjaskógrækt á vegum Vesturlandsskóga og að auki fóru 9.750 plöntur og stiklingar í skjólbelti.  Alls var plast lagt á 5.390 m. vegna skjólbelta. Klikkið á myndirnar til að fá þær stærri.

Posted in Fréttir | Comments Off

Jólakveðja frá Vesturlandsskógum

Vesturlandsskógar óska skógarbændum og samstarfsaðilum, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Posted in Fréttir | Comments Off