Starfsmenn

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir  framkvæmdastjóri sími 433-7052 og gsm 861 5649 sigga@vestskogar.is
Sigríður hóf störf hjá Vesturlandsskógum 1. júní 2013. Áður starfaði hún sem héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Vesturlandi og Vestfjörðum  2011- 2013. Á árunum 2004-2009 starfaði Sigríður hjá Vesturlandsskógum. Sigríður er búfræðingur
frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2001 og með BS próf í landnýtingu frá sama skóla 2004. Mastersnám stundaði hún í skógfræði við norska Lífvísindaháskólann að Ási árin 2009-2011.


Guðmundur Sigurðsson, svæðisstjóri. Ritstjóri fréttabréfs félags skógarbænda á Vesturlandi Guðmundur hefur  umsjón með heimasíðu og  færslu bókhalds Vesturlandsskóga. Guðmundur er tengiliður við LBHÍ við námskeiðaröðina  Grænni skógar á Vesturlandi.
Sími 433-7054 og gsm 862-6361 gudmundur@vestskogar.is
Guðmundur hóf störf hjá Vesturlandsskógum vorið 2001 en áður hafði hann gengt starfi framkvæmdarstjóra Búnaðarsamtaka Vesturlands.
Hann lauk búfræðikandidatsprófi frá Hvanneyri árið 1975.

Comments are closed.